„Perlufljót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætti við mynd
Lína 3:
[[Mynd:Amanecer_con_barcas_navegando_el_río_Li,_afluente_de_la_cuenca_del_río_de_las_Perlas._(17404757302).jpg|alt= Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.|hægri|thumb|<small>Fljótabátar við sólarupprás á Li-á sem er ein þveráa Perlufljóts.</small>.]]
[[Mynd:广州珠江风光Scenery_in_Guangzhou,_China_-_panoramio_-_jiang-wen-jie_(6).jpg|alt=Perlufljót rennur í gegnum Guangzhou, höfuðborg og stærstu borg Guangdong-héraðs í suðurhluta Kína.|hægri|thumb|<small>Perlufljót rennur í gegnum [[Guangzhou]], höfuðborg og stærstu borg [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs í suðurhluta Kína.</small>.]]
 
[[Mynd:2014_NASA_Earth_Observatory_image_of_Pearl_River_Delta.jpg|alt= Óseyrasvæði Perlufljóts´, eitt fjölmennasta landssvæði veraldar, séð úr gervihnetti NASA Earth Observatory árið 2014.|thumb| <small>'''Óseyrasvæði Perlufljóts''', eitt fjölmennasta landssvæði veraldar, séð úr gervihnetti NASA Earth Observatory árið 2014.</small>]]
'''Perlufljót''' eða Perluá ''([[kínverska]]:''珠江''; [[Pinyin|rómönskun:]] Zhū Jiāng; áður þekkt sem Zhujiang; með rómönskun Yue Jiang; áður þekkt sem Kanton áin)'' er 2.400 kílómetra langt fljót í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Fljótið rennur í [[Suður-Kínahaf]] á milli [[Hong Kong]] og [[Makaó]]. Neðsti hluti fljótsins myndar mjög stórt óshólmasvæði sem kennt er við Perlufljót.
Lína 9 ⟶ 11:
Perlufljót dregur nafn sitt af perlulituðum [[Skel|skeljum]] sem liggja neðst í ánni á þeim kafla sem rennur í gegnum borgina [[Guangzhou]].
Nafnið Perlufljót er einnig oft notað fyrir umfangsmikið árkerfi fyrir vatnaskil Xi („Vestur“), Bei („Norður“) og Dong („Austur“) ánna í Guangdong héraði. Þessar ár eru allar álitnar þverár Perlufljóts vegna þess að þær deila sameiginlegum óshólmum á „Óshólmasvæði Perlufljóts“.<small><ref>{{Citation|title=Pearl River Delta|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pearl_River_Delta&oldid=1098524704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Þetta óshólmasvæði er margbrotið safn lækja og skurða á milli lítilla hrísgrjónaakra sem vegna 12 mánaða vaxtartímabilsins, standa venjulega undir þremur hrísgrjónauppskerum árlega. Þetta er eitt fjölmennasta svæði Kína, þar sem nútímaiðnaður og landbúnaður hefur þróaðast hratt síðan á níunda áratug 20 aldar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Pearl-River-Delta|titill=Pearl River Delta|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica|mánuður=2. ágúst|ár=2018|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Perlufljót er þriðja lengsta fljót Kína, 2.400 kílómetra ef talið er frá lengstu upptökum fljótsins, við ána Xi. Einungis [[Jangtse|Jangtse-fljót]] (eða Bláá) og [[Gulafljót]] eru lengri. Perlufljót er næststærst miðað við vatnsrennsli (rúmmál) á eftir [[Jangtse]]<nowiki/>-fljóti.