„Gregoríska tímatalið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Í löndum annara kirkjudeilda tók sums staðar upp undir tvær aldir að koma breytingunni á og flestar deildir [[Rétttrúnaðarkirkjan|austurkirkjunnar]] (Rétttrúnaðarkirkjunnar) hafa ekki enn tekið það upp. Því hefur til að mynda [[jóladagur]] þeirra á 20. öld verið þann 6. janúar vegna skekkjunnar sem er í júlíanska tímatalið, en ekki 25. desember eins og í því gregoríska.
 
Gregoríska tímatalið var tekið upp á Íslandi árið 1700 ásamt flestum ríkjum [[Mótmælendatrú|mótmælenda]] í Evrópu. Var skekkjan þá orðin 11 dagar frá júlíanska tímatalinu, en hafði verið 10 dagar þegar þaðtímatalið var fyrst tekið í notkun árið 1582 og voru þessir 11 dagar kliptirfelldir niður úr árinu, þannig 28. nóvember kom í stað 17. nóvember.
 
== Heimildir ==