„Opinn hugbúnaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
þarf að þýða þessa skilgreiningu alla, endurskrifaði greinina
Lína 1:
'''Opinn hugbúnaður''' er allur [[hugbúnaður]] sem flokkast undir [[#Skilgreining|opnu hugbúnaðarskilgreininguna]].
'''Opinn hugbúnaður''' er hugbúnaður sem gefin er út með leyfi sem gefur notendum hugbúnaðarins rétt á að breyta frumkóða forritsins. Dæmi um slík leyfir er [[Nokia]] Open Source License (NOKOS). Einnig er algengt að kalla hugbúnað þar sem frumkóðinn er [[almenningseign]] opinn hugbúnað.
 
== Skilgreining ==
Algengt er að ranglega kalla hugbúnað, þar sem frumkóðinn er aðgengilegur en notendaleyfið gefur notendum ekki rétt á að breyta honum og dreyfa sínum breytingum, opinn hugbúnað. Slíkt vekur það jafnan hörð viðbrögð hjá samfélaginu í kringum opnu hugbúnaðarleyfin. Dæmi um hugbúnað sem veitir notendum aðgang að frumkóða sínum en er ekki opinn hugbúnaður er [[Solaris]] stýrikerfið frá [[Sun]].
Að eitthvað sé „opinn hugbúnaður“ þýðir ekki bara að [[grunnkóði]]nn sé aðgengilegur heldur þarf [[höfundaréttur|höfndaréttarstaða]] hans að vera samhæfð [http://opensource.org/docs/def_print.php opnu hugbúnaðarskilgreiningunni] sem samanstendur af tíu atriðum töldum frá [[1 (tala)|einum]], oftast er höfundaréttarstaðan tryggð með [[hugbúnaðarleyfi]] en einnig flokkast hugbúnaður sem nýtur ekki verndar [[höfundarlög|höfundarlaga]] sem opinn hugbúnaður.
 
== Tengt efni ==
*[[Frjáls hugbúnaður]]
 
== Tenglar ==
*[http://opensource.org/docs/def_print.php Opna hugbúnaðarskilgreiningin]
*Greinin [http://www.catb.org/~esr/open-source.html Goodbye, "free software"; hello, "open source"] eftir [[Eric S. Raymond]]
*[http://www.gnu.org/philosophy/free-software-for-freedom.html Why “Free Software” is better than “Open Source”] eftir forsprakka [[frjálsa hugbúnaðarhreyfingin|frjálsu hugbúnaðarhreyfingarinnar]], [[Richard M. Stallman]].
 
[[Flokkur:Opinn hugbúnaður| ]]
 
{{stubbur}}
 
[[ar:مصدر مفتوح]]
[[da:Open source]]
[[de:Open Source]]
[[es:Código abierto]]
[[en:Open source]]
[[eo:Malfermita kodo]]
[[fr:Open Source]]
[[kn:ಮುಕ್ತ ತ೦ತ್ರಾ೦ಶ]]
[[ko:오픈소스]]
[[it:opensource]]
[[he:קוד פתוח]]
[[lt:Atvirojo kodo programa]]
[[ms:Kandungan terbuka]]
[[nl:Open-source software]]
[[hu:Nyílt forráskód]]
[[ja:オープンソース]]
[[pl:Otwarte oprogramowanie]]
[[ru:Open Source]]
[[fi:Avoin lähdekoodi]]
[[sv:Öppen källkod]]
[[zh-cn:%E5%BC%80%E6%94%BE%E6%BA%90%E4%BB%A3%E7%A0%81]]
[[simple:Open source]]