„Alfræðirit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng)
Arisnata (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
[[Mynd:Brockhaus_Lexikon.jpg|thumb|right|''[[Brockhaus Lexikon]], Website [https://ensiklopedia.org/ ensiklopedia.org/]'']]
'''Alfræðirit''' er uppsláttar- eða uppfletti[[rit]] sem ætlað er að gefa yfirlit yfir alla [[þekking]]u og [[tækni]] mannkyns almennt eða á tilteknum sérsviðum. Þegar alfræðirit er gefið út í [[bók]]aformi og efnisorðum raðað í stafrófsröð kallast það einnig '''alfræðiorðabók''' vegna hliðstæðunnar við [[orðabók]].