„Lega Nord“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Tilvísanir: uppsetning löguð
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 36:
Haustið 1996 lýstu leiðtogar flokksins yfir stofnun „lýðveldisins Padaníu" við fremur litlar undirtektir meirihluta samlanda sinna.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1861893|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2022-07-14}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2945165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2022-07-14}}</ref> Flokkurinn hefur að stefnu að Ítalíu verði breytt úr [[einingarríki]] í [[sambandsríki]], meiri áhersla verði á svæðishyggju og svæðisbundið sjálfræði héraða, sérstaklega norðurhéraða Ítalíu.<ref>{{Citation|title=Lega Nord|date=2022-06-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lega_Nord&oldid=1094378635|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-14}}</ref>
 
Norðurbandalagið boðar þjóðernishyggju Padaníu. Það hefur barist hart gegn ólöglegum innflytjendum á Ítalíu og berst gegn auknum samruna og samvinnu Evrópuríkja.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7112357?iabr=on#page/n9/mode/2up|title=Dagblaðið Vísir - DV - 10. tölublað (08.03.2019) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-15}}</ref>  Einnig hefur bandalagið barist gegn auknum réttindum samkynhneigðra.<ref>{{Cite news|url=https://www.euractiv.com/section/politics/short_news/commission-backs-italian-lgbtqi-bill-proposal-sunk-by-parliament/|title=Commission backs Italian LGBTQI bill proposal sunk by parliament|date=2022-06-29|work=www.euractiv.com|access-date=2022-07-15|language=en-GB}}</ref>
 
Flokkurinn gekk til liðs við „''Identity and Democracy''“ á Evrópuþinginu sem er flokkahópur [[Þjóðernishyggja|þjóðernis]]<nowiki/>- og [[Lýðhyggja|lýðhyggjuflokka]] sem berjast gegn aðild ríkja að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]<ref>{{Cite web|url=https://www.idgroup.eu/lega-italy|title=Lega - Italy|website=Identity and Democracy Group - English|language=en|access-date=2022-07-14}}</ref> og [[Evra|myntsamstarfi]] Evrópuríkja.
Lína 54:
 
Í febrúar 2021 gekk Norðurbandalagið í [[þjóðstjórn]] ásamt [[Lýðræðisflokkurinn (Ítalía)|Lýðræðisflokknum]], [[Fimmstjörnuhreyfingin|Fimmstjörnuhreyfingunni]] og fleiri flokkum undir forsæti [[Mario Draghi]].<ref>{{Vefheimild|titill=Drag­hi verður for­sæt­is­ráðherra Ítal­íu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/02/12/draghi_verdur_forsaetisradherra_italiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=12. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. febrúar}}</ref>
 
==Tilvísanir==
{{Reflist|3}}