„Padanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagaði málfræði
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
Lagaði málfræði
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
Lína 7:
Til Padaníu teljast 11 héruð Norður- og Mið-Ítalíu: [[Langbarðaland]]; [[Venetó]]; [[Emilía-Rómanja]]; [[Fjallaland]]; [[Lígúría]]; [[Friúlí]]; T<nowiki/>[[Trentínó-Suður-Týról|rentínó-Suður-Týról]]; [[Ágústudalur]]; [[Toskana]]; [[Marke]]; og [[Úmbría]].
 
Hugtakið var búið til á sjöunda áratug síðustu aldar sem landfræðilegt hugtak, og varð þekkt á tíunda áratugnum þegar ítalski stjórnmálaflokkurinn Norðurbandalagið ([[Lega Nord]]) talaði fyrir aðskilnaði og sjálfstæði norðurhéraða Ítalíu, sem sjálfstæðri Padaníu. Það hefur síðan verið sterklega tengt við [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] kennda við Padaníu.
 
Padanía eins og það er skilgreint í yfirlýsingu Lega Nord um sjálfstæði og fullveldi Padaníu frá 1996 nær út fyrir Norður-Ítalíu og nær yfir stóran hluta Mið-Ítalíu.