„Ríma“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thorsteinn1996 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thorsteinn1996 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Hver ríma er ort undir sama bragarhætti, en yfirleitt er breytt um bragarhátt á milli rímna í rímnaflokki. Hver ríma byrjar vanalega á [[Mansöngur|mansöng]], þar sem skáldið notar nokkrar vísur til þess að afsaka hvað hann sé lélegt skáld en voni samt að kvenþjóðin kunni að meta kveðskap hans. Eftir það kemur frásögn rímunnar í nokkrum tugum erinda, og gjarnan er síðasta erindi rímunnar haft dýrar kveðið en hinar, til dæmis með meira innrími.
 
Talið er að rímnaflokkar hafi frá upphafi verið skráðir beint á bók um leið og þeir voru samdirortir. Því hafa rímur ekki verið partur af munnlegri hefð í slíkri merkingu, ólíkt t.d. [[Íslensk þjóðkvæði|íslenskum þjóðkvæðum]] sem lifðu á vörum manna um aldir áður en þeir voru skrásettir.
 
Fræðimenn áætla að u.þ.b. 1.050 rímnaflokkar séu til í varðveittum íslenskum skinn- og pappírshandritum.