„Þjónusta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tenging við lög um þjónustukaup + bætt skilgreining
Dæmi sett inn
Lína 4:
 
Lög um þjónustukaup skilgreina þjónustu sem "Með þjónustu er átt við heildarframlag seljanda sem honum ber greiðsla fyrir."<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/nuna/2000042.html|title=42/2000: Lög um þjónustukaup|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-07-01}}</ref>
 
Þjónusta sem óáþreifanleg vara er afurð sem sannarlega uppfyllir loforð seljanda við kaupanda. Dæmi um þjónustu er þegar iðnmeistarar staðfesta og taka ábyrgð á að verk unnin á byggingarstað standist kröfur byggingareglugerðar. Í því tilviki er virði kaupanda fólgið í að fá staðfestingu á að byggingin standist kröfur og viðmið laga og reglna um mannvirki. Án þessarar staðfestingar og ábyrgðar iðnmeistara um hlítingu við lög og reglur, væri andvirði byggingarinnar minna enda væri óheimilt að taka það til notkunar.
 
[[Vörutegund]] getur verið bæði áþreifanleg vara og þjónusta á sama tíma. Flestar vörutegundir eru milli áþreifanlegra vara og þjónustu. Í [[veitingahús]]um er til dæmis boðið upp á bæði vörur (matinn) og þjónustu.