„Skagafjörður (sveitarfélag)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DasScheit (spjall | framlög)
Bætti við upplýsingar um sameiningu við Akrahrepp. Það þarf annað hvort að breyta titli þessarar greinar eða búa til nýja grein undir nafninu "Skagafjörður (sveitarfélag)".
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Sveitarfélagstafla|
Nafn=Sveitarfélagið Skagafjörður|
Skjaldarmerki=Skagafjordur seal.jpg|
Kort=Sveitarfélagið Skagafjörður Loc.svg|
Númer=52005716|
Kjördæmi=Norðvesturkjördæmi|
Titill sveitarstjóra=Sveitarstjóri|
Lína 11:
Vefsíða=http://www.skagafjordur.is/|
}}
'''Sveitarfélagið Skagafjörður''' er [[sveitarfélag]] á Norðvesturlandi sem þekur mest allt svæðið í kringum [[Skagafjörður|Skagafjörð]].
 
Sveitarfélagið varð til [[6. júní]] [[1998]] við sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði: [[Skefilsstaðahreppur|Skefilsstaðahrepps]], [[Sauðárkrókskaupstaður|Sauðárkrókskaupstaðar]], [[Skarðshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Skarðshrepps]], [[Staðarhreppur (Skagafjarðarsýslu)|Staðarhrepps]], [[Seyluhreppur|Seyluhrepps]], [[Lýtingsstaðahreppur|Lýtingsstaðahrepps]], [[Rípurhreppur|Rípurhrepps]], [[Viðvíkurhreppur|Viðvíkurhrepps]], [[Hólahreppur|Hólahrepps]], [[Hofshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Hofshrepps]] og [[Fljótahreppur|Fljótahrepps]]. Höfðu íbúar þeirra samþykkt sameininguna í kosningum [[15. nóvember]] árið áður. [[Akrahreppur]] var eina sveitarfélagið í firðinum sem ákvað að vera ekki með.
Lína 22:
{{aðalgrein|Sveitastjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar}}
 
Í [[sveitastjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar]] sitja 9 fulltrúar sem kjörnir eru hlutfallskosningu á fjögurra ára fresti. Síðast var kosið til sveitastjórnar í [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 20102022|sveitarstjórnarkosningunum 2914. maí 20102022]].
 
<gallery>