„Veraldarvefurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Skyld vefúrræði sem birtast undir sama [[lén (Internetið)|léni]] mynda oft einn [[vefur (Internetið)|vef]]. Vefir eru geymdir og birtir af [[vefþjónn|vefþjónum]] sem keyra á [[netþjónn|netþjóni]]. Netvafrar og önnur forrit sem birta upplýsingar af Veraldarvefnum nota [[HTTP]]-samskiptastaðalinn til að eiga samskipti við vefþjóna.
 
Veraldarvefurinn er ein þekktasta birtingarmynd [[Internetið|Internetsins]] þannig að í daglegu tali er oft talað um „Netið“ eða „Internetið“ þegar í raun er aðeins átt við Veraldarvefinn.<ref>{{cite web |date=2009 |title=What is the difference between the Web and the Internet? |url=http://www.w3.org/Help/#webinternet |access-date=16 July 2015 |website=W3C Help and FAQ |publisher=[[W3C]]}}</ref> Veraldarvefurinn hefur haft mjög mikil áhrif á [[daglegt líf]] fólks um allan heim.<ref>{{cite web |date=11 March 2014 |title=''World Wide Web Timeline'' |url=http://www.pewinternet.org/2014/03/11/world-wide-web-timeline/ |access-date=1 August 2015 |publisher=Pews Research Center}}</ref><ref>{{cite news |last=Dewey |first=Caitlin |date=12 March 2014 |title=''36 Ways The Web Has Changed Us'' |newspaper=The Washington Post |url=https://www.washingtonpost.com/news/style-blog/wp/2014/03/12/36-ways-the-web-has-changed-us/ |access-date=1 August 2015}}</ref><ref>{{cite web |title=''Website Analytics Tool'' |url=http://www.internetlivestats.com/ |access-date=1 August 2015}}</ref> og milljarðar manna nota Vefinn daglega til að eiga [[samskipti]] sín á milli og sækja sér [[upplýsingar]] og afla sér [[þekking]]ar.<ref>{{cite web |date=2009 |title=What is the difference between the Web and the Internet? |url=http://www.w3.org/Help/#webinternet |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20150709004648/http://www.w3.org/Help/#webinternet |archive-date=9 July 2015 |access-date=16 July 2015 |website=W3C Help and FAQ |publisher=[[W3C]]}}</ref>
 
== Tilvísanir ==