„Ríma“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thorsteinn1996 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thorsteinn1996 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Huslesturrimur2022.png|alt=Húslestur í íslenskri baðstofu. Þar voru rímur reglulega kveðnar fyrr á öldum. Málverk eftir danska málarann August Schiøtt.|thumb|350x350px|„Kvöldvakan í sveit". [[Húslestur]] í íslenskri [[Baðstofa|baðstofu]]. Þar voru rímur reglulega kveðnar fyrr á öldum. Málverk eftir danska málarannmálarameistarann August Schiøtt.]]
[[Mynd:05 Rímur Af Göngu-Hrólfi Eftir Bólu-Hjálmar.ogg|thumb|Rímur af Göngu-Hrólfi eftir [[Bólu-Hjálmar|Bólu-Hjálmar.]] Jón Lárusson (1873-1959) frá Holtstaðakoti, Austur Hún. kveður.]]
[[Mynd:Flateyjarbokin 2022-06-15 at 22.30.38.png|alt=Ólafs ríma Haraldssonar í Flateyjarbók|thumb|[[Ólafs ríma Haraldssonar]] í [[Flateyjarbók]] (GKS 1005 fol.)]]'''Ríma''', eða '''rímur''' (fleirtala) eru alíslenskur [[Söguljóð|epískur]] kveðskapur sem var órjúfanlegur þáttur í íslensku menningarlífi frá miðöldum (14. öld) alveg fram á miðja 20. öld. Rímur eru ortar undir sérstökum bragarháttum, sem kallast rímnahættir, og samanstendur hver ríma yfirleitt af nokkrum tugum erinda. Rímur eru vanalega nokkrar saman, og kallast þá rímnaflokkur og eru ein samhangandi frásögn en hver ríma eins og einn kafli í sögu. Yrkisefni eru oftast sögur af köppum úr [[Fornaldarsögur|Fornaldarsögum Norðurlanda]], [[Riddarasögur|riddarasögum]] eða [[Ævintýri|ævintýrum]] en síður úr efni [[Noregskonungasagna]] og [[Íslendingasögur|Íslendingasagna]].