„Ríma“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thorsteinn1996 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thorsteinn1996 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
 
==Saga rímnanna==
Segja má að rímnahefðin hafi þróast úr nokkrum skáldskapartegundum sem þekktust bæði hér á landi og erlendis. Bragarhættina hafa rímurnarþær að öllum líkindum fengið frá danskvæðum í Evrópu en stílinn hafa rímurnar hins vegar fengið úr [[Dróttkvæði|dróttkvæðum]] og [[Eddukvæði|eddukvæðum]]. Dæmi um stílbrögð sem rímur hafa fengið úr dróttkvæðum og eddukvæðum má nefna [[kenningar]] og [[heiti]] sem eru eitt af megineinkennum rímnakveðskaparins. Talið er að rímnahefðin hafi fullmótast einhvern tímann á 15. öld.<ref>{{Bókaheimild|titill=Íslensk bókmenntasaga II|bls=322|ár=1993|útgefandi=Mál og menning|höfundur=Vésteinn Ólason}}</ref>
 
Fyrstu þekktu rímurnar eru frá síðari hluta miðalda og mun elsta ríman vera [[Ólafs ríma Haraldssonar]], frá seinni hluta 14. aldar, sem varðveist hefur í [[Flateyjarbók]] (GKS 1005 fol.). Þá hafa um 80 rímnaflokkar varðveist sem ortir voru fyrir árið 1600.