„Þula“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thorsteinn1996 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thorsteinn1996 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
== Þjóðlög við íslenskar þulur ==
Þulur voru yfirleitt mæltar fram eða raulaðar fyrr á öldum fyrir börn með einföldum laglínum.<ref>{{Vefheimild|url=chrome-extension://efaidnbmnnnibpcajpcglclefindmkaj/https://opinvisindi.is/bitstream/handle/20.500.11815/1939/YSH%20endanleg%20skil.pdf?sequence=1&isAllowed=y|titill=Íslenskar þulur síðari alda|höfundur=Yelena Sesselja Helgadóttir|ár=2020|bls=252}}</ref> Mörg þessara þjóðlaga hafa varðveist og þekkjast enn vel í dag. Þá útsetti tónskáldið [[Jórunn Viðar]] margar þessar laglínur og gaf út á prenti á ofanverðri 20. öld.
 
== Dæmi um þulur ==