„Þula“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thorsteinn1996 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thorsteinn1996 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Þulurwikipedia2022.png|alt=Þulur|thumb|Móðir raular þulur fyrir börn sín. Teikning eftir [[Muggur|Mugg]]. Teikningin birtist á forsíðu ljóðabókarinnar ''Þulur'' eftir Theodóru Thoroddsen árið 1916.]]
'''Þulur''' eru ein gerð íslenskra ljóða sem hefur verið hluti af munnlegri hefð að minnsta kosti síðan á [[13. öld]]. Merking orðsins „þula" hefur breyst í gegnum tíðina og virðist það fyrst hafa átt sérstaklega við kvæði sem tengdust nafnarunum eða annari upptalningu. Á [[18. öld]] tíðkuðust svokallaðar langlokur sem voru langir rímaðir bragir þar sem ekki var skilið á milli erinda. Í seinni tíð hafa þulurnar orðið að barnagælum. <ref>https://skemman.is/bitstream/1946/584/1/thulur.pdf</ref>