„Imperium (skáldsaga)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Imperium''' er söguleg skáldsaga um Cíceró eftir Robert Harris sem var gefin út árið 2006. Sagan er fyrstu persónu frásögn Tíró, ritara Cíceró, sem segi...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Imperium''' er söguleg skáldsaga um [[Cíceró]] eftir [[Robert Harris]] sem var gefin út árið [[2006]]. Sagan er fyrstu persónu frásögn Tíró, ritara [[Cíceró]], sem segir frá ævi hans allt frá því þeir tveir hittast til dauða Cíceró. Sögunni var útvarpað frá [[4. september|4.]] til [[15. september]] 2006 í þættinum ''[[Book at Bedtime]]'' á [[BBC Radio 4]] og var lesin af breska leikaranum [[Douglas Hodge]]. Stytt hljóðútgáfa er fáanleg á geisladiskum, [[Oliver Ford Davies]] les upp. Óstytt útgáfa er einnig fáanleg á geisladiskum en hún er lesin upp af [[Simon Jones]].
 
==Lýsing==