„Báxít“: Munur á milli breytinga

180 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
Efni eytt Efni bætt við
Carettu (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Carettu (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5:
Báxít inniheldur súrál eða áltríoxíð (Al2O3). Við álframleiðslu eru aðskotaefni hreinsuð frá súráli og þarf 2 til 3 kg af báxít til að framleiða 2 kg af súráli. Súrál er fíngert hvítt duft og er ál unnið úr því með [[rafgreining]]u. Sú rafgreining þarf afar mikla orku en það þarf 15 kWh af raforku til að vinna 2 kg af áli. Tvö kg af súráli gefa eitt kg af áli.
 
Um þriðjungur af heimsframleiðslu báxíts kemur frá Ástralíu en Kína, Brasilía, Indland og Guinea vinna einnig mikið báxít.
 
''Sjálft heitið er komið í íslensku um dönsku úr frönsku og dregur nafn af borginni Les Baux í suð-austurhlutanum af landinu þar málmgrýtið finnst í nokkru mæli.''
 
== Heimild ==
494

breytingar