„Apabóla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Monkeypox.jpg|thumb|Útbrot á 4 ára barni, 1971.]]
'''Apabóla''' er smitandi veirusjúkdómur sem herjar á dýr og menn. Einkenni eru hiti, bólgnir eitlar og útbrot. Einkenni geta varað í 2-4 vikur og þau byrja 5-21 degidögum eftir smit. Áhættuhópar eru börn, óléttar konur og fólk með bælt ónæmiskerfi. Rekja má veiruna sem veldur sjúkdóminum til hitabeltishitabeltislanda Afríku. Þrátt fyrir nafnið eru apar ekki mesta uppspretta smita, frekar nagdýr.
 
Staðfest smit var í mönnum í Afríku 1970. Í maí 2022 breiddist sjúkdómurinn út til Evrópu og voru um 1300 smit staðfest (9. júní).
 
==Heimild==