„Þula“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Höfundar þulna eru yfirleitt óþekktir. Þó hafa ýmis seinni tíma skáld notast við þuluformið og er ljóðskáldið [[Theodóra Thoroddsen]] frá Kvennabrekku þeirra langþekktust.
 
Þulur voru yfirleitt raulaðar fyrr á öldum fyrir börn með einföldum tvítóna laglínum og hafa mörg þessara þjóðlaga varðveist. Þá útsetti tónskáldið [[Jórunn Viðar]] margar þessar laglínur og gaf út á prenti á ofanverðri 20. öld.
 
== Dæmi um þulur ==