„Þula“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þulur''' eru íslenskein sönghefðgerð íslenskra ljóða sem hefur verið íhluti af munnlegri geymdhefð að minnsta kosti síðan á [[13. öld]] . Merking orðsins „þula" hefur breyst í gegnum tíðina og virðist það fyrst hafa átt sérstaklega við kvæði sem tengdust nafnarunum eða annari upptalningu. Á [[18. öld]] tíðkuðust svokallaðar langlokur sem voru langir rímaðir bragir þar sem ekki var skilið á milli erinda. Í seinni tíð hafa þulurnar orðið barnagælurað barnagælum. <ref>https://skemman.is/bitstream/1946/584/1/thulur.pdf</ref>
 
Höfundar þulna eru yfirleitt óþekktir. Þó hafa ýmis seinni tíma skáld notast við þuluformið og er ljóðskáldið [[Theodóra Thoroddsen]] þeirra langfrægust.
 
== Dæmi um þulur ==
Lína 9 ⟶ 11:
* [[Grýlukvæði]] eftir [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán Ólafsson]]
* [[Heyrði ég í hamrinum]]
* [[Krumminn í hlíðinni]]
* [[Sat ég undir fiskihlaða]]
* [[Þegiðu, þegiðu sonurinn sæli (Kúaþula)]]