„Linköping“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skogarpesi (spjall | framlög)
Leiðrétti stafsetningu og staðreyndir um Saab.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Skogarpesi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Linköping Municipality in Östergötland County.png|thumb|150px|Kort sem sýnir staðsetningu sveitarfélagsins innan Austur-Gautlanda]]
'''Linköping''' (''Lyngkaupstaður'') er [[borg]] í [[sveitarfélag]]inu ''Linköpings kommun'' í [[Austur-Gautland]]i í [[Svíþjóð]]. Bærinn stendur við ána [[Stångån]], skammt frá þeim stað þar sem hún rennur í [[stöðuvatn]]ið [[Roxen]]. Aðalatvinnuvegur í Linköping er iðnaður, en þar eru meðal annars verksmiðjur [[Saab AB]] þar sem framleiddar eru herflugvélar og ýmis hátæknibúnaður. Þar starfa yfir 6.000 manns og Saab er stærsti vinnuveitandinn í Austur-Gautlandi. Ekki má rugla Linköping við [[Lidköping]].
 
== Saga ==