„Guðrún Björnsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
bætti við fæðingar- og dánarári eiginmanns hennar, auk þess að laga eina innsláttarvillu (bil í rausnarleg)
Lína 3:
 
== Uppvöxtur og fjölskylda ==
Guðrún Björnsdóttir fæddist að Eyjólfsstöðum á Völlum árið 1853 og ólst þar upp til 10 ára aldurs er faðir hennar féll frá. Fór hún þá til [[Eskifjörður|Eskifjarðar]] í fóstur og nokkrum árum síðar til móðurbróður síns á [[Langanes]]i. Þaðan sigldi hún til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] og var þar um skeið en kom síðan til baka til frændfólks síns á Langanesi. Hún gekk að eiga sr. Lárus Jóhannesson árið 1884 og bjuggu þau að Sauðanesi á Langanesi. Þau eignuðust fjórar dætur, MargrétiMareni Ragnheiði Friðriku, (f. 1885), Bergljótu (f. 1886), Guðrúnu Ingibjörgu (f. 1887) og Láru Ingibjörgu (f. 1888).
 
== Störf að félagsmálum og stjórnmálum ==