„Sjúkraflutningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Staðreyndavilla
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 2:
'''Sjúkraflutningar''' eru stundaðir af [[Sjúkraflutningamenn|sjúkraflutningamönnum]]. Í sjúkraflutningum felst að koma að sjúklingum utan [[heilbrigðisstofnun|heilbrigðisstofnanna]], meta ástand þeirra, veita [[bráðasjúkraþjónusta|bráðasjúkraþjónustu]] ef með þarf og flytja þá á [[sjúkrahús]] eða að frekari [[læknir|læknishjálp]].
 
Sjúkraflutningar eru til í ýmsum myndum úti um allan heim. Mjög algengt rekstarform í Bandaríkjunum er að slökkvilið á hverjum stað sjái um sjúkraflutninga, en það er jafnframt algengasta rekstarformið hérlendis. Einnig þekkist það erlendis, að sérstakar sjúkraflutningaþjónustur séu reknar, en þær geta verið af ýmsum toga, sjúkrabílar, þyrlur o.s.frv.
 
Á Íslandi eru sjúkraflutningar á ábyrgð [[Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið|Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins]], sem síðan gerir samning við rekstraraðila á hverjum stað um starfsemina. Í gildi er samningur milli ríkis og Rauða kross Íslands um rekstur allra sjúkrabifreiða. Í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] og [[Vopnafjörður|Vopnafirði]] er reksturinn á höndum lögreglu, heilbrigðisstofnanna á hverjum stað eða slökkviliðs.