„Efnavopn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: cy:Arf gemegol
Thvj (spjall | framlög)
Lína 21:
Árið 1925 komu flestar vestrænar þjóðir sér saman um að banna notkun efnavopna eftir reynslu fyrri heimsstyrjaldarinnar. Almenningsálitið víða um lönd hafði mikið að segja um að knýja ríkisstjórnir margra landa til að sætta sig við þetta.
 
===Efnavopn í seinni heimssturjöldheimsstyrjöld===
Í seinni heimsstyrjöldinni stóðu flest ríki við skuldbindingar sínar frá 1925 um að beita ekki efnavopnum. Í Evrópu var þeim ekki beitt af ráði en Japanir beittu þeim lítilsháttar gegn Kínverjum.
Við innrás Þjóðverja í Pólland 1939 nefndi Hitler í frægri ræðu sinni, þar sem hann kunngjörði að stríð væri skollið á milli Þjóðverja og [[Pólland|Pólverja]], að ef Pólverjar myndi beita efnavopnum yrði þeim svarað í sömu mynt. Segja má að það hafi slegið tóninn fyrir stríðið hvað efnavopn varðar, því öll stórveldin stóðu fyrir mikilli framleiðslu efnavopna á stríðsárunum, til þess að geta svarað fyrir sig ef á þau yrði ráðist með efnavopnum en ekkert þeirra beitti þeim af ráði.
 
(Umdeilanlegt er hvort [[skordýraeitur|skordýraeitrið]] [[zýklon B]] teljist til efnavopna, en það var notað af nasistum til að taka af lífi fanga í [[útrýmignarbúðum|útrýmingabúðum]].)
 
===Eftir seinni heimsstyrjöldina===