„Ellisif af Kænugarði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Elisiv of Kiev.jpg|thumb|right|Ellisif. Freska frá 11. öld í Soffíukirkjunni í Kiev.]]
'''Ellisif af Kænugarði''' ([[1025]] – um [[1067]]) eða '''Elisaveta Yaroslavna''' var rússnesk furstadóttir frá [[Garðaríki]] og drottning Noregs 1046-1066 sem eiginkona [[Haraldur harðráði|Haraldar harðráða]].
 
Elisaveta var dóttir [[Jarisleifur 1. af Kænugarði|Jarisleifs 1.]] fursta af Kænugarði og [[Ingigerður Ólafsdóttir af Svíþjóð|Ingigerðar Ólafsdóttur]] af Svíþjóð, dóttur [[Ólafur skotkonungur|Ólafs skotkonungs]]. Systur hennar voru [[Anna af Kænugarði|Anna]], drottning Frakklands, [[Anastasía af Kænugarði|Anastasía]], drottning Ungverjalands, og [[Agata af Kænugarði|Agata]], kona [[Játvarður útlagi|Játvarðar útlaga]]. Veturinn 1043-1044 giftist hún Haraldi Sigurðssyni, hálfbróður [[Ólafur digri|Ólafs digra]] Noregskonungs, sem þá var í þjónustu föður hennar.