„Fornmanna sögur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eivindgh (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Skráin Fornmanna_Sögur.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Yann vegna þess að Media uploaded without a license.
 
Lína 1:
[[File:Fornmanna Sögur.png|thumb|Titilsíða ''Fornmanna Sögur'']]
'''Fornmanna sögur''', er ritröð í 12 bindum, sem [[Hið konunglega norræna fornfræðafélag]] gaf út á árunum 1825-1837. Þar voru einkum prentaðar [[Noregskonunga sögur]] og rit tengd þeim, eins og [[Jómsvíkinga saga]] og [[Knýtlinga saga]]. Var textinn birtur á frummálinu, íslensku. Í lokabindinu voru skrár og ítarefni.