„Wrocław“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Rynek_Starego_Miasta_We_Wroclawiu_(152991773).jpeg|thumb|300px|right|[[Wrocław]]]]
'''Wrocław''' (['vrɔʦwaf], {{Audio|Pl-Wrocław-2.ogg|hljóðskrá}}; [[þýska]] ''Breslau''; [[tékkneska]] ''Vratislav''; [[latína]] ''Vratislavia'') er fjórða stærsta borg [[Pólland]]s og höfuðborg [[Neðri-Slesía (hérað)|Neðri-Slesíu]], íbúar voru 633um 641.105000 árið [[20142020]]. Flatarmál borgarinnar er 293 ferkílómetrar. Hún liggur við ána [[Odra|Odru]].
 
Borgin á sér meira en 1000 ára sögu og hefur verið hluti af konungsríkjunum af Póllandi, Bóhemíu, Ungverjalands, Habsborgara í Austurríki, Prússlands og Þýskalands. Eftir [[seinni heimsstyrjöld]], ([[Potsdamráðstefnan]]) tóku Pólverjar við yfirráðum í borginni sem hafði verið hluti af Þýskalandi og Prússlandi síðustu 2 aldir.
 
[[Mynd:Wratislauia Breßlaw Breslau 17.Jh.jpg|thumb|300px|Breslau]]