„Berunes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hugibond (spjall | framlög)
Lýsing og mynd.
Hugibond (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Berunes2.jpg|thumb|Berunes II.]]
Berunes er bær í [[Berufjörður|Berufirði]] í sveitarfélaginu [[Múlaþing|Múlaþingi]]. Berunes er tvíbýli og farfugla heimli er rekið meðal annars í gamla bænum á Berunesi I. Í dag er rekið fjárbú á Berunesi II. Við Berunes er kirkja. Fyrir ofan bæinn stendur fjallið Berunestindur og austan við er Steinketill.
 
== Kirkjan ==
Kirjan er lítil timburkirkja og var reist 1874. Danski málarinn Rudolph Carlsen málaði altaristöfluna árið 1890. Í kaþólskum sig er kirkjan helguð Maríu guðsmóður.<ref>{{Vefheimild|url=https://djupivogur.is/Djupivogur/Saga-Djupavogs/Gomul-hus-i-Djupavogshreppi-1/Gomul-Hus/Kirkjur|titill=Djúpivogur saga}}</ref>