„Agnageislun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Agnageislun''' er [[geislun]] sem stafar af hraðfara ögnum, þ.e. [[öreind]]um, [[frumeind]]um eða [[sameind]]um. [[alfasundrun|Alfageislun]] er vegna geislunar [[helín]]kjarna, [[betasundrun|betageislun]] vegna geislunar [[rafeind]]a, [[jáeind]]a og [[fiseind]]a og nifteindageislun vegna geislunar [[nifteind]]a. [[Eindahraðall|Eindahraðlar]] mynda mjög öfluga agangeislun sem er notuð m.a. tilvið [[krabbameingeislameðferð]]slækninga og til rannsókna í [[öreindafræði]]. [[Geimgeislun]] er öflug agnageislun sem á upptök utan [[jörðin|jarðar]]. Agnageislun, einkum alfageislun frá [[geislavirkni|geislavirkum]] efnum, sem borist hafa inn í líkamann, getur verið mjög skaðleg eða jafnvel banvæn (sbr. dauða [[Alexander Litvinenko]]s).
 
{{eðlisfræðistubbur}}