„Listamaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hugibond (spjall | framlög)
búa hana til
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. apríl 2022 kl. 08:47

Listamaður er kona eða karl sem skapar list. Listamaður er ekki lögverndað starfsheiti sem þýðir að nánast hver sem er getur kallað sig listamann, þó þau eigi ekki rétt á því. Ár hvert eru veitt listamannalaun en tilgangur þeirra er að gera íslenskum listamönnum kleift að skapa íslenska list sem annars myndi ekki vera mikill hagnaður á.

Menntun

Flestir listamenn sýna áhuga á list frá ungum aldri og fara svo í listaháskóla líkt og Listaháskóla Íslands til að þróa sig sem listamann, kynnast öðrum listamönnum og koma sér á framfæri. Þó er ekki nauðsynlegt að fara í listaháskóla til að teljast listamaður.