„Peak District-þjóðgarðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lw98 (spjall | framlög)
m Lagaði slæmt orðalag í allri greininni
Get ekki verið sammála að orðalag hafi verið slæmt þó ég setji mig ekki á móti lagfæringu.
 
Lína 7:
'''Peak District''' er þjóðgarður og hálent svæði á Norður-[[England]]i við suðurenda [[Pennínafjöll|Pennínafjalla]]. Þjóðgarðurinn var sá eini í landinu þegar hann var stofnaður 1951 og liggur að mestu í [[Derbyshire]] héraðinu, en einnig í héruðunum [[Cheshire]], stærra-[[Manchester]], [[Staffordshire]] og [[Yorkshire]].
 
Flatarmál hans er 1.440 km2 og meðalhæð yfir sjávarmáli er yfir 300 metrum, en hæsti punkturinn er í um 636 metrum. Um 8% þjóðgarðsins er skógivaxinn[[skógur|skógi]] vaxinn. Svæðinu er skipt í norðursvæðið [[Dark Peak]], þar sem [[sandsteinn]] er áberandi bergtegund, og suðursvæðið [[White Peak]], þar sem [[kalksteinn]] er ráðandi og þéttbýlla er. Stærsti þéttbýlisstaðurinn, og jafnframt sá eini sem talist getur bær fremur en þorp, er Bakewell.
 
Þjóðgarðurinn er vinsælt svæði til útivistar, sér í lagi vegna nálægðar við ýmsa þéttbýlisstaði, svo sem Manchester, Leeds og Sheffield. Þar hægt að stunda fjölbreytt úrval afþreyingar, til að mynda göngur, reiðmennsku, hjólreiðar og svifflug.