„Halastjarna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 4 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.5
Kwamikagami (spjall | framlög)
Lína 6:
== Orðið halastjarna ==
Íslenska orðið ''halastjarna'' á sér ekki hliðstæðu í tungumálum nágrannalandanna. Í fornu máli notuðu menn alþjóðlega heitið ''kómeta''. Orðið sést fyrst í kvæði sem Harmavottur heitir frá um 1630 og var ort um [[Tyrkjaránið]] 1627. Þar er minnst á halastjörnu sem sást árið 1618 og var talin vera einn af mörgum forboðum ránsins.
Orðið kómeta (enska: ''comet'') er komið úr latínu og er þar dregið af gríska orðinu ''komē'', sem þýðir höfuðhár. [[Aristóteles]] notaði fyrstur orðmyndina ''komētēs'' til að lýsa fyrirbrigðinu sem stjörnu með hár. Hið stjarnfræðilega tákn fyrir halastjörnu ([[File:U+2604Comet symbol (fixed width).svg|16px]]) sýnir þar af leiðandi hring með hala sem líkist hári.
</onlyinclude>
 
== Uppruni halastjarna ==
Skammferðarhalastjörnur eru flestar taldar koma frá svonefndu [[Kuiperbelti]], en það er svæði sem inniheldur þúsundir eða milljónir íshnatta rétt fyrir utan braut Neptúnusar.