„Meryl Streep“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[MyndFile:Meryl Streep insan St-Petersburgsebastian 2008 2.jpg|thumb|Meryl Streep (2008)]]
 
'''Mary Louise Streep''' (fædd [[22. júní]] [[1949]]) er [[Bandaríkin|bandarísk]] leikkona og þrefaldur [[Óskarsverðlaunin|óskarsverðlaunahafi]] sem hefur leikið í kvikmyndum, fyrir sjónvarp og í leikhúsi. Hún er sá leikari sem flestar tilnefningar hefur hlotið til óskarsverðlauna, 21 alls, og af mörgum talin hæfileikaríkasta leikkonan af sinni kynslóð. Streep kom fyrst fram á sviði árið [[1971]] í The Playboy of Seville og hún lék fyrst fyrir sjónvarp árið [[1977]], í kvikmyndinni The Deadliest Season. Helstu kvikmyndir hennar eru The Deer Hunter og Kramer vs. Kramer. Sú fyrri færði henni fyrstu óskarsverðlaunatilnefninguna og sú síðari fyrstu óskarsverðlaun hennar.