„Medina“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Oft sagt Sádí, held ég (ranglega?) en með i-i á síðunni sinni hér og á vísindavefnum. Nú er ég ekki lengur viss, var í sett inn viljandi, eða piping notað eftir að target síðan endunefnd?
 
Lína 1:
'''Medina''' er [[borg]] í [[Hejaz]] héraði í vestur hluta [[Sádi-Arabía|Sádí-Arabíu]]. Medina er önnur heilagasta borg [[Íslam]]s og geymir gröf [[Múhameð]]s spámanns. Upprunalega var Medina þekkt sem [[Yathrib]] en seinna var nafni borgarinnar breytt í Medina. Árið [[2006]] bjuggu 1,3 milljónir manna í Medina.
 
{{Stubbur|landafræði}}
 
[[Flokkur:Íslam]]
[[Flokkur:Borgir í SádíSádi-Arabíu]]