„Bandalag jafnaðarmanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Brynjarg (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Brynjarg (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Bandalag jafnaðarmanna var stofnað árið 1983 að frumkvæði [[Vilmundar Gylfasonar]]. Þeir hlutu fjóra þingmenn árið 1983, flokkurinn var skammlífur og árið 1986 gengu þrír þingmenn flokksins í [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]] og sá fjórði í [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]].
 
Bandalag jafnaðarmanna var fyrsti flokkurinn til þess að setja réttindi samkynhneigðra á stefnuskrá sína.<ref>http://www.samtokin78.is/?PageID=32&NewsID=1827</ref>
 
==Tenglar==
[http://www.althingi.is/dba-bin/thmn.pl?thingfl=BJ&tegund ÞingmennListi yfir þingmenn Bandalags jafnaðarmanna]
 
[[Flokkur: Íslenskir stjórnmálaflokkar]] [[Flokkur: 1983]]