„Þýsku riddararnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MrKorton (spjall | framlög)
m Villa
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 16:
 
== Hnignun ==
Síðasti stórmeistari reglunnar, [[Albert hertogi af Prússlandi|Albert af Brandenburg]], sagði af sér árið [[1525]], tók [[lútherstrú]] og var gerður að [[Hertogadæmið Prússland|hertoga af Prússlandi]] og lénsmanni Póllandskonungs. Ekki löngu síðar missti reglan yfirráðasvæði sín í Líflandi og eignir sínar í mótmælendahluta Þýskalands. Hún var þó engan veginn liðin undir lok og hélt umtalsverðum eignum sínum í kaþólska hluta Þýskalands til [[1809]], þegar [[Napóleon Bónaparte]] fyrirskipaði að hún skyldi lögð niður og eignir hennar gerðar upptækar.
 
Reglan starfaði þó áfram sem góðgerðasamtök. [[Hitler]] bannaði hana árið [[1938]] en hún var endurreist [[1945]] og vinnur nú aðallega að góðgerðamálum í Mið-Evrópu. Nú eru í henni um þúsund félagar, flestir munkar eða nunnur.