„Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 49:
| socks2 = 151574
}}
'''Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu''' (spænska: ''Selección de fútbol de Colombia'') er fulltrúi Kólumbíu í alþjóðlegum knattspyrnumótum karla og stjórnast það af Kólumbíska knattspyrnusambandinu. Þeir er meðlimir í [[CONMEBOL]] og eru sem stendur í 10. sætiLiðið FIFA heimslistans. Liðiðer heitirkallað "Los Cafeteros" vegna kaffiframleiðslunnar í sínu landi.
 
Frá miðjum níunda áratug síðustu aldar hefur landsliðið verið tákn um að berjast gegn neikvæðum mannorði landsins. Þetta hefur gert íþróttina vinsæla og gert landsliðið merki um þjóðernishyggju, stolt og ástríðu fyrir marga Kólumbíumenn um allan heim. Kólumbía er þekkt fyrir að vera með ástríðufullan aðdáendahóp.
Lína 138:
|}
 
==Þekktir leikmenn==
*[[Radamel Falcao]]
*[[James Rodríguez]]
*[[Juan Cuadrado]]
*[[Carlos Valderrama]]
*[[David Ospina]]
*[[Luis Díaz]]
*[[Faustino Asprilla]]
 
[[Flokkur:Suður-amerísk knattspyrnulandslið]]