„Þórir Baldvinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Þórir starfaði sem forstöðumaður hjá Teiknistofu landbúnaðarins 1938-1969. Hann teiknaði fjölmargar opinberar byggingar; héraðsskóla, kaupfélagshús, samkomuhús og verksmiðjuhús víða um landið. Hann var frumkvöðull í gerð húsa með stíl [[fúnksjónalismi|fúnksjónalisma]]. Dæmi um það eru samvinnuhúsin svokölluðu við [[Ásvallagata|Ásvallagötu]] í Reykjavík og við [[Helgamagrastræti]] á Akureyri. Aðrar þekktar byggingar sem Þórir teiknaði eru Alþýðuhúsið við Hverfisgötu og Mjólkurstöðin við Laugaveg sem nú hýsir [[Þjóðskjalasafnið]]. Þórir átti þátt í bættum húsakosti til sveita þegar þær nútímavæddust.
 
Árið 2021 kom út bókin ''Þórir Baldvinsson - arkítekt''.<ref>[http://www.bb.is/2021/12/bok-um-thorir-baldvinsson/ Bók um Þórir Baldvinsson] Bændablaðið</ref> Sjálfur skrifaði Þórir ýmislegt um byggingarlist hér á landi og samdi smásögur og ljóð. Hann skrifaði smásögurnar undir dunefninudulnefninu ''Kolbeinn frá Strönd''.
 
Eiginkona Þóris var Borghildur Jónsdóttir húsfreyja og eignuðust þau þrjú börn.