„Þorskastríðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 56:
 
== Þýska þorskastríðið (1973-1975) ==
Þegar þessu þorskastríði lauk virtist hið næsta strax vera yfirvofandi enda höfðu nokkrar þjóðir þá þegar tekið upp 200 mílna landhelgi og virtist allt stefna í að þriðja hafréttarráðstefnan samþykkti hana. Árin 1973-75 héldu Bretar sig jafnan til hlés en [[Vestur-Þýskaland|Vestur-Þjóðverjar]], sem enn höfðu ekki samþykkt 50 mílna lögsöguna, sóttu í sig veðrið og nýttu sér fjarveru Breta. Þegar brugðist var við því sem Íslendingar kölluðu veiðiþjófnað með vopnaðri töku togarans ''Arcturus'' var sett löndunarbann á íslenskan fisk í nokkrum þýskum höfnum. Var þessi deila óútkljáð þegar þriðja þorskastríðið brast á en hefur jafnan verið nefnd „gleymda þorskastríðið“ enda var sömu aðferðum beitt og klippt aftan úr 15 þýskum togurum á þessu tímabili.
 
== Þriðja þorskastríðið (1975–1976) ==