„Skerpla“: Munur á milli breytinga

72 bætum bætt við ,  fyrir 4 mánuðum
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Skerpla''' er áttundi mánuður ársins samkvæmt gamla [[Norræna_tímatalið|norræna tímatalinu]]. Hún hefst á [[Laugardagur|laugardegi]] í fimmtu viku sumars, eða [[19._maí|19.]] til [[25. maí]] samkvæmt [[Gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]].
 
Ekki er vitað um uppruna nafnsins (heitið kemur einungis fyrst fyrir á 17. öld í varðveittum textum) en í [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]] er þessi mánuður kallaður ''eggtíð'' og ''stekktíð''.
 
{{Norrænir_mánuðir}}
227

breytingar