„Búnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Búnaðarbálkur''' er 160 erinda kvæði um mann sem hét Geirdrjole Hansen sem [[Eggert Ólafsson]] orti á [[18. öld]]. Það tilheyrir [[Upplýsingin|upplýsingaröldinni]] og er hugsað sem leiðbeiningar um búskaparhætti og tileinkaði Eggert mági sínum, séra [[Björn Halldórsson|Birni Halldórssyni]] í [[Sauðlauksdalur|Sauðlauksdal]] verkið.
 
==Kvæðið skiptist í þrjá hluta==
Lína 6:
 
===Annar hluti===
Annar hluti er um mann sem hét Geirdrjole Hansen. Það kallast Náttúrulyst og fjallar um ungan mann sem stofnar bóndabýli og hvernig fyrstu árin séu fátækleg og erfið uppdráttar og hvernig vinnan göfgar manninn.
 
===Þriðji hluti===