„Hvítá (Árnessýslu)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Carettu (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Carettu (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
{{Aðgreiningartengill|Hvítá}}
 
Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd [[Ölfusá]]r er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við [[Gullfoss]], einn frægasta foss landsins, er 100 [[m³]]/s. en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við [[Öndverðarnes á Suðurlandi|Öndverðarnes]] rennur áin saman við [[Sog (á)|Sogið]] og myndar [[Ölfusá]]. Brýr eru á Hvítá við [[Iðubrú|Laugarás]] (1958), [[Flúðir]] (2010), [[Brúarhlöð]] og norðan [[Bláfell]]s á [[Kjölur (fjallvegur)|Kili]].
 
Á söndunum fyrir austan Bláfell fellur [[Jökulfall]] (Jökulkvísl) í Hvítá, en það á upptök undir [[Hofsjökull|Hofsjökli]] og í [[Kerlingarfjöll]]um. Áður en Hvítá steypist fram af hálendisbrúninni í Gullfoss, bætast enn nokkrar ár í Hvítá, bæði að austan og utan. Ákveðið hefur að virkja hana ekki fyrir vatnsafli.