„Hjólastóll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Óskadddddd (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 22:
Rafmagnshjólastólar eru einnig búnir þeim kosti að í stýribúnaði stólsins getur notandinn hækkað og lækkað stólinn, hallað aftur baki og breytt stöðu setunnar. Þetta er mikilvægur eiginleiki fyrir notendur sem hafa litla eða enga hreyfigetu í efri hluta líkamans og þurfa því ekki að leita eftir aðstoð við að breyta setstöðu og þar með er hægt að minnka líkur á þrýstingssárum sem oft fylgja löngum setum í hjólastól.
 
Á síðustu árum hefur snjalltækni gjarnan orðið hluti af rafmagnshjólastólum og hægt er að festa snjalltæki á stólinn og þannig gera notendum með litla eða enga hreyfigetu í höndum og handleggjum kost á því að stýra snjalltækjum svo sem síma og spjaldtölvu í gegnum stýribúnað hjólastólsins.<ref>{{Cite web|url=https://youthpresspakistan.youthgroupltd.com/2020/01/disabled-sports-sports-wheelchairs-hope.html|title=Disabled Sports: Sports wheelchairs a hope for disabled sportsman|last=Butt|first=Muhammad Bilal|date=2020-01-22|website=Youth Press Pakistan|publisher=Youth Publishers (Which owns [[Pakistan Times]])|access-date=2022-02-19|url-status=live}}</ref>
 
== Heimild ==