„Vesturfarar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Em-mustapha (spjall | framlög)
m Undid edits by 82.112.90.106 (talk) to last revision by Em-mustapha
Merki: Afturkalla SWViewer [1.4]
Skipti út innihaldi með „númer 12 eru kakkalakkar sem frussa í klóetthumb|Ljósmynd af Vesturförum um borð í skipinu ''Vesturfari'' tekin af [[Sigfús Eymundsson|Sigfúsi Eymundssyni.]]{{Stubbur|saga|ísland}} Flokkur:Saga Íslands Flokkur:Fólksflutningar
Merki: Skipt út Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
númer 12 eru kakkalakkar sem frussa í klóet[[Mynd:Icelandic-late19th-cent-immigrants-A-SEy-132.jpg|thumb|Ljósmynd af Vesturförum um borð í skipinu ''Vesturfari'' tekin af [[Sigfús Eymundsson|Sigfúsi Eymundssyni]].]]{{Stubbur|saga|ísland}}
'''Vesturfarar''' voru [[Ísland|Íslendingar]] sem héldu til [[Brasilía|Brasilíu]], [[Kanada]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] á ofanverðri [[19. öld]] og stóðu fólksflutningarnir allt fram að [[Fyrri heimstyrjöldin|fyrri heimstyrjöld]] eða frá [[1870]] til [[1914]]. Mestir voru þeir þó á seinni hluta 19. aldar. Ástæður [[fólksflutningar|fólksflutninganna]] voru margvíslegar, oftast voru þær fjárhagslegar, veðurfarslegar og tengdust skort á landrými (eða [[vistarband]]inu), óánægja með gang [[sjálfstæðisbarátta Íslendinga|sjálfstæðisbaráttunnar]] og stundum einnig ævintýraþrá. Talið er að um 15 þúsund Íslendingar eða 20% þjóðarinnar hafi farið vestur og ekki snúið aftur.
 
== Aðdragandi ==
Fyrstu Íslendingarnir sem fóru vestur voru [[mormónatrú|mormónar]] á árunum 1855-1860. Þá fóru sextán íslenskir mormónar vestur og töluvert fleiri fylgdu á eftir.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4798650|titill=Kirkjusaga Vestur-íslendinga 1854-1894}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1837641|titill=Landnám í Utah}}</ref>
 
Bændur í [[Þingeyjarsýsla|Þingeyjarsýslu]] voru sérlega áhugasamir um [[framfarir]] ýmis konar og töluðu um sín á milli að nema land annars staðar, kannski á [[Grænland]]i. [[Einar Ásmundsson]] í Nesi, leiðtogi bændanna, lagði þá til að haldið yrði til Brasilíu þar sem heitara loftslag væri. Fjórir menn héldu af stað 1863 til að kanna möguleika á fjöldaflutningum og árið 1873 höfðu yfir 500 manns skráð sig. En ekkert varð úr flutningum. 34 manns fóru þó á eigin spýtum.
 
== Veðurfar ==
Rannsóknir á [[veðurfar á Íslandi|veðurfari á Íslandi]] hafa sýnt að nokkuð kalt skeið varaði frá 13. öld og fram á lok 19. aldar.<ref>{{vefheimild|url=http://www.skog.is/~skogis/index.php?option=com_content&view=article&id=172%3Anatturuskogur-a-islandi&catid=24%3Averkefni&Itemid=104|titill=Náttúruskógur á Íslandi}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.vedur.is/loftslag/loftslag/fra1800/hitafar/|titill=Hitafar á Íslandi eftir 1800}}</ref> Á Vesturfaratímabilinu var oft hart í ári Íslandi. Það kom fyrir að [[hafís]] og kuldi á sumrin, drógu úr grassprettu sem varð svo aftur til þess að ekki var nóg hey handa skepnum. Þá urðu vetrarhörkur, með tilheyrandi frosti og stormum og snjóþyngslum. Sérstaklega var 9. áratugur 19. aldar kaldur og þá fór líkega mikill fjöldi Íslendinga vestur.
 
Eldgos í [[Askja (fjall)|Öskju]] þann [[29. mars]] [[1875]] hafði einnig mikið að segja, enda lagðist aska og ryk yfir stóran hluta norðausturhluta Íslands. Árið 1878 var mikið harðindaár á Íslandi, þá gaus [[Hekla]] og til að bæta gráu ofan á svart lá hafís við norðurhluta landsins stóran part úr ári. Árið 1882 var mjög kalt, grassprettan var afleit og hafði það mikil áhrif á búskap manna.<ref>{{vefheimild|url=http://cs-001.123.is/DeliverFile.aspx?id=840cd1c1-a70e-43ce-be7a-2491d50359c2|titill=Vesturferðir Íslendinga á árunum 1780-1914}}</ref>
 
==Íslendingabyggðir==
[[Mynd:Icelandic population in North America Map v3.jpg|thumb|right|Kort sem sýnir dreifingu fólks af íslenskum ættum í Norður-Ameríku.]]
[[Vesturfaraskrá]], sem var gefin út 1983, telur nöfn 14.268 Íslendinga sem að mestu eru tekin af farþegalistum skipa, en hún er ekki tæmandi. Meðal þekktustu íslensku vesturfaranna var skáldið [[Stephan G. Stephansson]] sem fluttist tvítugur að aldri vestur með fjölskyldu sinni og lifði það sem eftir var ævinnar. Margir Íslendingar fluttust til Kanada og þá sérstaklega til [[Gimli]] í Kanada þar sem Íslendingabyggðin [[Nýja Ísland]] var stofnuð árið 1875. Annar þekktur Íslendingur sem fór vestur var [[Einar H. Kvaran]]. [[Sigfús Eymundsson]] bóksali og ljósmyndari var mikilvirkur við að skipuleggja skipaferðir og selja Íslendingum farmiða vestur.
 
== Tímaás ==
* [[1876]] [[2. júlí]] - Útflutningaskipið „Verona“ lagði af stað frá [[Akureyri]] með allt að 800 vesturfara.
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
==Heimildir og ítarefni==
===Bækur===
* {{bókaheimild|titill=Híbýli vindanna|höfundur=Böðvar Guðmundsson|útgefandi=Mál og manning, Reykjavík|ár=1995}}
* {{Bókaheimild|titill=Endurminningar, Seinna bindi|höfundur=Friðrik Guðmundsson|ár=1972-1973|url=|bls=172-281|ISBN=|útgefandi=Víkurútgáfan, Reykjavík}}
* {{Bókaheimild|titill= Nýja Ísland: Örlagasaga vesturfaranna í máli og myndum|höfundur=Guðjón Arngrímsson|ár=1997|url=|bls=|ISBN=|útgefandi=Mál og Menning, Reykjavík}}
* {{Bókaheimild|titill= Annað Ísland: Gullöld Vestur-Íslendinga í máli og myndum|höfundur=Guðjón Arngrímsson|ár=1998|url=|bls=|ISBN=|útgefandi=Mál og Menning, Reykjavík}}
* {{bókaheimild|titill=Vesturfarar|höfundur=Helgi Skúli Kjartansson|útgefandi=[[Námsgagnastofnun]]|ár=1995}}
* {{bókaheimild|titill=Framtíð handan hafs: Vesturfarir frá Íslandi|höfundur=Helgi Skúli Kjartansson og Steinþór Heiðarsson|útgefandi=[[Háskólaútgáfan]], Reykjavík|ár=2003}}
* {{bókaheimild|titill=Landnemarnir|höfundur=Vilhelm Moberg|útgefandi=Salka, Reykjavík|ISBN=978-9935-418-59-3|ár=2010}}
 
===Greinar í blöðum og tímaritum===
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3313378 ''Deilur magnast um vesturferðir''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1998]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3297060 ''Þættir úr sögu Vesturheimsferða''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1975]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3297066 ''Íslendingarnir og árið þeirra í Ontario''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1975]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3297782 ''Í sólskini Nýja Íslands''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1976]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3312860 ''Annað land, annað líf''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1997]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3268275 ''Íslenskir frumbyggjar í Ameríku''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1927]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3278168 ''Föðurland þitt og mitt''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1949]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3276259 ''Fór til Ameríku fyrir forvitnissakir''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1945]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3289166 ''Ræða Gunnars Björnssonar á degi Vestur-Íslendinga 1940''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1965]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3290860 ''Ameríku-farganið''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1967]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3275238 ''Við vildum vera sjálfbjarga''; bréf frá gömlum vesturfara; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1943]
*[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=377404 ''Brasilíufararnir''; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1998]
*[https://timarit.is/page/4798636?iabr=on ''Vesturferðir 1874-1900'', Tjaldbúðin - 1. tölublað (01.01.1902)]
 
== Tenglar ==
{{commonscat|Icelandic diaspora|Vesturförum}}
* [http://www.hofsos.is/ Heimasíða Vesturfarasetursins á Hofsósi]
* [http://servefir.ruv.is/vesturfarar/ Sérvefur RÚV: Vesturfararnir] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130211102501/http://servefir.ruv.is/vesturfarar/ |date=2013-02-11 }}
* [http://www.thjodminjasafn.is/fraedsla/fyrirlestrar/hadegisfyrirlestrar-thjodminjasafns/nr/4388 Upptaka af fyrirlestri Dr. Ágústu Edwald: Vesturfarar í deiglu ólíkra þjóða - Hefðir, nýbreytni og sjálfsmynd.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160305133956/http://www.thjodminjasafn.is/fraedsla/fyrirlestrar/hadegisfyrirlestrar-thjodminjasafns/nr/4388 |date=2016-03-05 }}
* {{vísindavefur|5525|Hve margir Íslendingar fluttust til Vesturheims og hve margir sneru heim aftur?}}
* {{vísindavefur|56482|Hvar settust íslenskir vesturfarar aðallega að og af hverju?}}
* {{vísindavefur|56117|Hverjar voru meginástæður vesturferðanna?}}
* {{vefheimild|url=https://skemman.is/bitstream/1946/17838/1/Katrín%206.%20maí.pdf|titill=Blómlegar byggðir: Landnám Íslendinga í Saskatchewan|höfundur=Katrín Níelsdóttir|skoðað=26. febrúar 2020|snið=PDF}}
* {{vefheimild|url=http://sites.rootsweb.com/~cansk/Iceland/|titill=Iceland to Saskatchewan|höfundur= Julia Adamson|skoðað=26. febrúar 2020|snið=PDF}}
* {{vefheimild|url=https://www.icelandicroots.com/emigration-whereto|titill=Where did they go to|höfundur=Icelandic Roots|skoðað=26. febrúar 2020|snið=PDF}}
* [https://timarit.is/page/5466864?iabr=on#page/n24/mode/1up/search/%22Kristleifur%20Þorsteinsson%22 Borgfirskir sagnaþættir frá 19. öld;] Kristleifur Þorsteinsson, Akranes október 1957, bls. 229&ndash;236 og 243.
* [https://timarit.is/page/4660242?iabr=on Ágrip af landnámssögu Vestur-Íslendinga, Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 1. Tölublað (01.01.1896)]
 
{{Stubbur|saga|ísland}}
[[Flokkur:Saga Íslands]]
[[Flokkur:Fólksflutningar]]