„Hverfisteinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Francisco de Goya y Lucientes - Knife Grinder - WGA10060.jpg|thumb|Málverk eftir Goya af manni að brýna með færanlegan hverfistein]]
'''Hverfisteinn''' er brýningarsteinn er steinn sem snýst og er notaður er til að skerpa málmverkfæri eins og ljái, hnífa og axir. Slíkir steinar hafa verið notaðir frá fornöld. Hverfisteinar voru á hverjum bæ á Íslandi á þeim tímum þar sem ljáir voru notaðir og voru þeir oftast fótknúnir.
 
==Heimild==
* [https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=1793864 Sarpur Hverfisteinn aðfang nr. 1793864]