„Maratí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 10:
}}
 
'''Maratí''' (मराठी ''Marāṭhī'') telst til suðvesturgreinar [[Indóarísk tungumál|indó-arískra]] mála. Talað af um 50 milljónum, einkum í [[Maharastra]]. Helsta mállískamállýska ''konkaní''. Ritað með devanagarí-stafrófi. Elstu textar frá 12. öld.
 
Maratí er opinbert tungumál í fylkjunum Maharashtra og [[Góa (fylki)|Góa]] á [[Vestur-Indland]]i, og er eitt [[Opinber Tungumál Indlands|22 opinberra]] mála [[Indland]]s. Talendur málsins voru 73 milljónir frá og með [[2001]], og er 19. stærsta málið í heimi eftir fjölda talenda. Maratí er fjórða stærsta innfædda málið á Indlandi. Bókmenntasögu maratí má rekja til 900 f.Kr. og er hún lengst allra lifandi indóarískra mála. Það eru tvær aðalmállýskur marathí: staðalmarathí og [[varhadí]]. Maratí er náskylt öðrum málum svo sem [[khandeshí]], dangí, vadvalí og samavedí. Árið 2015 var unnið að þýðingu á Brennu-Njáls sögu úr ensku á Maratí.