„Ólafur Arnalds“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Werldwayd (spjall | framlög)
Guhar66 (spjall | framlög)
m Some Kind of Peace
Lína 14:
| vef =
}}
'''Ólafur Arnalds''' (f. [[3. nóvember]] [[1986]] í [[Mosfellsbær|Mosfellsbæ]]) er íslenskur [[tónlistarmaður]]. Tónlistin hans einkennist af [[strengjahljóðfæri|strengja-]] og [[píanó]]hljóðum blendnum saman við lúppur og takta í anda [[raftónlist|raft-]] og [[popptónlist]]ar. Árið [[2014]] hlaut Ólafur [[BAFTA]]-verðlaun fyrir tónlistina sem hann gerði fyrir breska dramaþáttinn ''[[Broadchurch]]''. Í febrúar árið 2022 var Ólafur tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna fyrir tvö lög af plötunni Some Kind of Peace, sem kom út árið 2020.
 
Árið [[2009]] stofnaði Ólafur tilraunahljómsveitina [[Kiasmos]] með Janus Rasmussen úr Bloodgroup. Fyrsta platan eftir hljómsveitina kom út árið [[2014]].
Lína 27:
* 2013: ''For Now I Am Winter''
* 2018: ''Re:member''
* 2020: Some Kind of Peace
 
==Kvikmyndir==