„ICN Business School“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.6
Lína 1:
'''ICN Business School''' er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í [[La Défense]], [[Berlín]], [[Nürnberg]] og [[Nancy]]. Hann er stofnaður 1905. Árið 2019, var meistaranám hans í stjórnun (Master in Management program) í 54. sæti á heimsvísu skv. The Financial Times<ref>[{{Cite web |url=http://rankings.ft.com/businessschoolrankings/masters-in-management-2019 |title=Masters in Management 2019] |access-date=2020-05-15 |archive-date=2019-10-28 |archive-url=https://web.archive.org/web/20191028094221/http://rankings.ft.com/businessschoolrankings/masters-in-management-2019 |dead-url=yes }}</ref>. ICN býður einnig upp á doktorsnám (PhD nám), sem og ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA, EQUIS, and AACSB (evrópskar og norður amerískar faggildingarnefndir (samtök) fyrir MBA gráður)<ref>[https://www.estrepublicain.fr/edition-nancy-et-agglomeration/2020/05/07/icn-business-school-decroche-la-triple-couronne ICN Business school décroche « la triple couronne »]</ref>. Skólinn á yfir 15 000 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Nicolas Thévenin (Franska kaþólska erkibiskupinn) og Masséré Touré (Stjórnmálamenn Fílabeinsstrandarinnar).
 
==Tilvísanir==