„Skjaldsveinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Codex_Manesse_149v_Wolfram_von_Eschenbach.jpg|thumb|right|Riddarinn [[Wolfram von Eschenbach]] og skjaldsveinn hans, í handriti frá 14. öld.]]
'''Skjaldsveinn''' var á [[miðaldir|miðöldum]] ungur maður sem sá um [[skjöldur|skjöld]] og [[brynja|brynju]] [[riddari|riddara]] og hélt [[stríðshestur|stríðshesti]] hans. Upphaflega voru skjaldsveinar gjarnan unglingspiltar sem hugðust sjálfir gerast riddarar. Piltar gátu gerst [[vikapiltur|vikapiltar]] við 7 ára aldur og orðið skjaldsveinar 14 ára. Stundum báru skjaldsveinar líka merki riddarans í orrustu.
 
Frá miðöldum til okkar daga hafa óðalsbændur án formlegs aðalstitils gjarnan verið kallaðir „skjaldsveinar“ ([[enska]]: ''squire'', stytting úr frönsku ''esquire'') í [[Bretland]]i. Titillinn tengist þannig landeigendum í sveitum sem bjuggu á [[herragarður|herragarði]] eða stærsta húsinu í [[þorp]]i. Slíkir skjaldsveinar geta tengst [[aðall|aðalsfjölskyldum]] og átt eigin [[skjaldarmerki]]. Skjaldsveinninn er þá eins konar aðalstitill, hærra settur en [[herramaður]] en lægra settur en riddari. Í [[Skotland]]i er [[lávarður]] (''laird'') hliðstæður titill.