„Hvítá (Árnessýslu)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iceland Landscape 4430.JPG|thumb|Gljúfur Hvítár við Brúarhlöð]]
'''Hvítá''' í [[Árnessýsla|Árnessýslu]] er [[jökulá]] sem kemur úr Hvítárvatni undir [[Langjökull|Langjökli]]. Meðalrennsli hennar við [[Gullfoss]] er 100 [[m³]] en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við [[Öndverðarnes]] rennur áin saman við [[Sog (á)|Sogið]] og myndar [[Ölfusá]].
 
Brýr eru á Hvítá við [[Brúarhlöð]] og, [[Iðubrú|Laugarás]] og norðan Bláfells á [[Kjölur (fjallvegur)|Kili]].
 
== Ferðaþjónusta ==