„Andvari (tímarit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ný síða: '''Andvari''' er tímarit Hins íslenska þjóðvinafélags. Fyrsta tölublaðið kom út í Kaupmannahöfn árið 1874 og hefur ritið komið...
 
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.6
 
Lína 1:
'''Andvari''' er tímarit [[Hið íslenska þjóðvinafélag|Hins íslenska þjóðvinafélags]]. Fyrsta tölublaðið kom út í [[Kaupmannahöfn]] árið 1874 og hefur ritið komið út ár hvert síðan, að undanskildum árunum 1878 og 1892.
 
Í fyrstu ritnefnd blaðsins voru Björn Jónsson, [[Björn M. Ólsen]], Eiríkur Jónsson, [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jón Sigurðsson]] og Sigurður L. Jónasson.<ref>Hið íslenzka þjóðvinafélag, [https://www.thjodvinafelag.is/utgafa/andvari/ „Andvari“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190525151814/https://www.thjodvinafelag.is/utgafa/andvari/ |date=2019-05-25 }} (skoðað 22. júní 2019)</ref>
 
Umfjöllunarefni Andvara eru saga þjóðarinnar og íslensk menningarmál. Síðustu ár hefur aðalgrein blaðsins verið ítarlegt æviágrip látins forystumanns í íslensku samfélagi.